Nótt safnanna verður sett formlega í Stafkirkjunni í dag kl. 17.00.
Kl. 18.00 er opnun Pálsstofu á Byggðasafninu, en verið er að leggja lokahönd á sýningu á verkum, lífi og stöfum okkar ástsæla kvikmyndagerðarmanns Páls Steingrímssonar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst