Mál málanna þessa daganna virðist vera afstaða meirihluta þingflokks Sjálfstæðisflokksins á Alþingi í Icesave-málinu en afstaða þingmannanna hefur valdið miklum titringi innan flokksins. Á laugardagsfundi Sjálfstæðismanna í Eyjum verður gestur fundarins Árni Johnsen sem er á bandi formanns flokksins.