Nú er skráning hafin í Vestmannaeyjahlaupið 2011 en hægt er að skrá sig með því að fara inn á www.vestmannaeyjahlaup.is. Hlaupið fer fram 10. september og verður ræst klukkan 12:00. Vegalengdir verða þrjár, fimm og tíu kílómetrar og svo hálft maraþon, sem er rúmlega 21 kílómetri.