Selfyssingurinn sterki Guðmundur Þórarinsson skrifaði nú í dag undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum hjá ÍBV. Guðmundur gekki í raðir ÍBV fyrir sumarið og hefur fengið æ stærra hlutverk með ÍBV en. Hann hefur komið við sögu í 11 leikjum liðsins í deild og fjóra í bikarkeppninni en hann á enn eftir að skora sitt fyrsta mark.