Tónlistarmaðurinn og söngvaskáldið Svavar Knútur verður með tónleika á Kaffi Kró í kvöld klukkan 21:00. Svavar hefur nýtt daginn vel í Eyjum en í morgun lék hann fyrir nemendur Grunnskóla Vestmannaeyja og á eftir mun hann koma við á Hraunbúðum. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann spilað fyrir grunnskólakrakkana.