Tvö fíkniefnamál hafa komið upp hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum síðustu tvo daga. Síðdegis á mánudaginn var aðili handtekinn á flugvellinum í Vestmannaeyjum með um 30 grömm af marhíuana. Hann viðurkenndi að eiga efnin og sgaði þau til eigin nota. Maður þessi er á 20 ára gamall. Málið telst upplýst.