Mikið líf og fjör í Höfðavík
Það var heldur betur líf og fjör í Höfðavík í gær þegar Óskar Pétur Friðriksson, ljósmyndari átti þar leið um. Svo virðist sem síldartorfa hafi synt inn í víkina þannig að bæði fuglar og sjávardýr nýttu tækifærið og fengu sér gott í gogginn, ef svo mætti að orði komast. Þarna var fjöldinn allur af súlum að stinga sér sem er mikið sjónarspil og auk þess hnúfubakar og háhyrningar.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.