Guðmundur ÞB Ólafsson skrifaði á dögunum opið bréf sem birt var á Eyjafréttum undir fyrirsögninni Og hvað svo. Í bréfinu óskaði Guðmundur eftir svörum við nokkrum spurningum um Landeyjahöfn. Vegagerðin hefur ein svarað bréfi Guðmundar en hér að neðan má sjá þau svör sem honum voru send.
Við notum vefkökur til að gera upplifunina þína á vefnum okkar sem besta. Ef þú heldur áfram að nota síðuna, þá gerum við ráð fyrir að þú sér sátt/sáttur við það.OkPrivacy policy