Lífshlaupið er átaks- og hvatningarverkefni á landsvísu, á vegum Ólympíusambands Íslands og Landlæknisembættisins. Verkefnið stóð yfir í tvær vikur nú í febrúar. Meginmarkmið verkefnisins er að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig og tileinka sér heilbrigða lífshætti.