Tvö efstu lið síðasta sumars mætast í dag
Kvennalið ÍBV tekur á móti ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs/KA á Hásteinsvelli klukkan 18:00 í dag. Liðin náðu sögulegum árangri síðasta sumar, urðu í tveimur efstu sætunum en langt er síðan tvö landsbyggðarfélög gerðu það í efstu deild á Íslandi. Gengi Íslandsmeistaranna hefur ekki verið gott það sem af er sumars en liðið er í 6. sæti með 12 stig eftir átta umferðir.

Nýjustu fréttir

Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.