Nota vinnusiðferði sjómennskunnar við námið
1. júlí, 2013
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Þorvald Ásgeirsson, sjómann úr Eyjum sem varð að söðla um eftir vinnuslys.
„Ég var lengi á sjó og tók það vinnusiðferði með mér sem ég hafði lært þar; að halda áfram að vinna og vinna þar til verkefninu lyki. Þetta er ekki flókið,“ segir Þorvaldur Tolli Ásgeirsson, spurður um lykilinn að námsárangri sínum. Hann fékk verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur á BS-prófi í orkutæknifræði frá Keili nýverið. Þorvaldur slasaðist alvarlega við sjómennsku árið 2006. Hann hlaut slæma hálsáverka og einnig blæddi inn á heilann. Í kjölfarið þurfti hann á mikilli endurhæfingu að halda.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.