Nota vinnusiðferði sjómennskunnar við námið
Í Morgunblaðinu í dag er viðtal við Þorvald Ásgeirsson, sjómann úr Eyjum sem varð að söðla um eftir vinnuslys.
„Ég var lengi á sjó og tók það vinnusiðferði með mér sem ég hafði lært þar; að halda áfram að vinna og vinna þar til verkefninu lyki. Þetta er ekki flókið,“ segir Þorvaldur Tolli Ásgeirsson, spurður um lykilinn að námsárangri sínum. Hann fékk verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur á BS-prófi í orkutæknifræði frá Keili nýverið. Þorvaldur slasaðist alvarlega við sjómennsku árið 2006. Hann hlaut slæma hálsáverka og einnig blæddi inn á heilann. Í kjölfarið þurfti hann á mikilli endurhæfingu að halda.

Nýjustu fréttir

Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Nám sem tengir saman skóla, atvinnulíf og samfélag
Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.