Enn skorið niður hjá HSV
Framlög til Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja, HSV lækka um 85,3 milljónir á milli ára, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnar Sjálfstæðis- og Framsóknarflokksins. Lætur nærri að niðurskurður til stofnunarinnar á milli ára sé um 11%, úr 750 milljónum í 664,9 milljónir. Samkvæmt bréfi ráðherra til sveitastjórna á Suðurlandi, er stefnt að því að sameina heilbrigðisstofnanir í landshlutanum en þetta kemur einnig fram í frumvarpinu. Ef litið er til 85,3 milljón króna niðurskurðar til HSV má leiða líkum að því að færa eigi hluta starfsemi stofnunarinnar annað.

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.