Vill Sjálfstæðisflokkurinn í raun hagræðingu í þágu grunnþjónustu?
Í kvöld kemur Guðlaugur �?ór �?órðarson, alþingismaður og varaformaður Hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar til Eyja og situr fund í Ásgarði. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og áætlað að honum ljúki klukkan 22:00. Guðlaugur �?ór mun fara yfir tillögur hagræðingarhópsins og svara spurningum fundargesta.
Meðal spurninga sem Guðlaugur mun svara eru: Hvar hefur verið skorið niður á undanförnum árum? Hvar átti mesta útgjaldaaukning sér stað frá 2009 til 2012? Sameining stofnana, raunverulegur sparnaður? Hvernig viljum við forgangsraða.
Sem fyrr eru allir boðnir velkomnir á fundinn
Fréttatilkynning.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.