Í kvöld kemur Guðlaugur �?ór �?órðarson, alþingismaður og varaformaður Hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar til Eyja og situr fund í Ásgarði. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og áætlað að honum ljúki klukkan 22:00. Guðlaugur �?ór mun fara yfir tillögur hagræðingarhópsins og svara spurningum fundargesta.
Meðal spurninga sem Guðlaugur mun svara eru: Hvar hefur verið skorið niður á undanförnum árum? Hvar átti mesta útgjaldaaukning sér stað frá 2009 til 2012? Sameining stofnana, raunverulegur sparnaður? Hvernig viljum við forgangsraða.
Sem fyrr eru allir boðnir velkomnir á fundinn
Fréttatilkynning.