Kristín Erna gerir tveggja ára samning við ÍBV
Kristín Erna Sigurlásdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við ÍBV en frá þessu var gengið í gær. Frá þessu er greint á Fótbolti.net. Kristín Erna er framherji sem hefur allan sinn feril spilað með ÍBV en missti af allri síðustu leiktíð vegna meiðsla á hné. Hún verður klár í slaginn að nýju þegar Pepsi-deildin hefst í sumar. Hún verður 23 ára gömul á árinu en hefur splað með meistaraflokki ÍBV síðan árið 2007. Síðan þá hefur hún spilað 88 leiki með liðinu og skorað í þeim 67 mörk. Hún á að baki 10 leiki með yngri landsliðum Íslands og hefur skorað í þeim fimm mörk.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.