Fjórir leikmenn Íslandsmeistara ÍBV eru í æfingahópi íslenska karlalandsliðsins í handbolta. �?etta eru þeir Agnar Smári Jónsson, Grétar �?ór Eyþórsson, Róbert Aron Hostert og Theodór Sigurbjörnsson en Aron Kristjánsson tilkynnti val sitt á 23 manna hópi í dag. Hópurinn er skipaður leikmönnum sem eru ekki fastamenn í A-landsliðinu en hópurinn mun æfa saman næstu þrjá daga. A-landsliðið kemur saman eftir viku og þá kemur í ljós hversu margir úr þessum hópi fá að taka þátt í verkefnum liðsins en framundan eru vináttulandsleikir við Portúgal og tveir umspilsleikir við Bosníu um laust sæti á HM í Katar á næsta ári.
�?fingahópurinn er annars svona skipaður:
Markmenn:
Ágúst Elí Björgvinsson – FH
Daníel Freyr Andrésson �?? FH
Sveinbjörn Pétursson – Aue
Aðrir leikmenn:
Adam Haukur Baumruk �?? Haukar
Agnar Smári Jónsson – ÍBV
Atli �?var Ingólfsson – Nordsjælland
Árni Steinn Steinþórsson �?? Haukar
Bjarki Már Elísson – Eisenach
Ernir Hrafn Arnarson �?? Emsdetten
Geir Guðmundsson – Valur
Grétar �?ór Eyþórsson – ÍBV
Guðmundur Árni �?lafsson �?? Mors-Thy
Guðmundur Hólmar Helgason – Valur
Gunnar Malmquist – Akureyri
Heimir �?li Heimisson – Guif
Ísak Rafnsson – FH
Jón Heiðar Gunnarsson – ÍR
Magnús �?li Magnússon – FH
Orri Freyr Gíslason – Valur
Róbert Aron Hostert – ÍBV
Sigurbergur Sveinsson – Haukar
Tandri Már Konráðsson �?? TM Tonder
Theódór Sigurbjörnsson – ÍBV