Herjólfur sigldi ekki til �?orlákshafnar í morgun eins og áætlað var. Í tilkynningu frá Eimskip kemur fram að gert sé ráð fyrirr yfir 8 metra ölduhæð um hádegi og hvassviðri og því hafi ferðin verið felld niður. Athuga á með seinni ferð skipsins klukkan 14:00 í dag.