Hvað á barnið að vera lengi heima eftir veikindi?
Hvenær má barn sem fær hlaupabólu, mæta aftur í skólann eða hjá dagforeldri? Hvernig er smithætta barna með augnsýkingu og er smithætta vegna eyrnabólgu? Foreldrar barna á skólaaldri kannast hugsanlega við einhverjar af þessum spurningum en Ágúst �?skar Gústafsson, sérfræðingur í heimilislækningum hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum hefur útbúið töflu í samstarfi við �?órólf Guðnason barnalækni, þar sem farið er yfir helstu sjúkdóma barna, meðgöngutíma þeirra, smit og hvenær smithætta er liðin hjá og hvenær barnið má mæta aftur í skólann. Ágúst segir gráupplagt fyrir foreldar að prenta töfluna út og setja á ísskápinn en töfluna má nálgast með því að smella hér.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.