Að stunda golf er heilsurækt, það er útivera og það er félagsskapur. �?annig líta þeir á málið, félagarnir í Svarta genginu svokallaða, sem stunda golf alla daga, hvaða dag sem er í nánast öllum veðrum. Hver fer hringinn á fæstum höggum er aukaatriði, þótt keppnisskap blundi ennþá í þeim. Halldór Benedikt fylgdi þeim félögum eftir einn hring um helgina og setti á myndband sem er fylgir.