ÍBV mun fyrst bjóða Dean Martin að taka við þjálfun liðsins, áður en aðrir kostir verða skoðaðir. �?etta kemur fram á Fótbolti.net en Dean Martin var spilandi aðstoðarþjálfari liðsins í sumar. �??Við munum klárlega byrja á að tala við hann og sjá hvað hann segir um þessi mál. �?að væri dónaskapur á að byrja ekki að tala við hann að mínu mati. Við munum leita annað ef það gengur ekki,” sagði �?skar �?rn �?lafsson formaður knattspyrnudeildar ÍBV við Fótbolta.net í dag en Dean er 42 ára.
�?á er haft eftir �?skari Erni að einhverjar breytingar séu fyrirsjáanlegar á leikmannahópi ÍBV. �??Við höldum ekki sama hóp. �?að eru einhverjar með atvinnudrauma og svona. Við erum að jafna okkur eftir lokahófið og byrjum að skoða þetta í dag. Menn voru ekkert að ræða leikmannamálin yfir glasi.�??