Herjólfur siglir til �?orlákshafnar klukkan 8. Í tilkynningu frá Herjólfi segir að uppsetning á nýjum stýribúnaði fyrir veltiugga hafi lokið í nótt og þeir séu aftur virkir, en unnið hefur verið að viðgerð þeirra undanfarna daga. �?ar sem ölduspá fyrir Landeyjahöfn er slæm er stefnt að því að sigla samkvæmt vetraráætlun til �?orlákshafnar, tvær ferðir á dag, þar til annað verður tilkynnt.