Herjólfur sprakk í loft upp í gamanþætti
Annar þáttur úr gamanmyndaflokknum Hreinn Skjöldur var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. Skemmtikrafturinn Steindi fer með eitt aðalhlutverkið í þáttunum en hann leikur Hrein Skjöld, sem í kynningartexta þáttanna er sagður vera afar einfaldur persónuleiki. Pétur Jóhann Sigfússon og Saga Garðarsdóttir fara einnig með aðalhlutverk í þáttunum, sem eru sýndir á sunnudagskvöldum.
Í þætti gærkvöldsins ákváðu �?jóðhátíðargestir um borð í Herjólfi á leið frá Eyjum að ræna skipinu og snúa því til Íbísa þar sem halda skyldi gleðskapnum áfram. Atriði úr þættinum var birt á Vísi í dag og þar má sjá blóðsúthellingar um borð í Herjólfi og atriðið endar á því að skipið er sprengt í loft upp. �?hætt er að segja að þetta sé með óhefðbundnari kynningum sem Vestmannaeyjar hafa fengið í fjölmiðlum fram til þessa.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.