Jólablað Eyjafrétta verður dreift í Vestmannaeyjum á morgun. �?að var prentað í Reykjavík og átti að koma með fyrsta flugi í morgun en þar setti veðrið strik í reikninginn. �?að er því væntanlegt með Herjólfi í kvöld og getur útburðarfólk nálgast blaðið strax í fyrramálið.
Jólablaðið er 52 síður og mjög fjölbreytt að efni. Stór og lítil viðtöl við unga og eldri og fréttir vikunnar.
Áskrifendur geta hinsvegar nú þegar lesið blaðið hér á Eyjafréttir.is