Eldri en 70 ára fá áfram niðurrfellingu á fasteignagjöldum
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í gær að fella niður fasteignagjöld á íbúðarhúsnæði hjá ellilífeyrisþegum 70 ára og eldri líkt og gert hefur verið undanfarin ár.
�??Í ljósi þess hversu oft það hefur gerst að fólk sem afslátturinn nær til óskar eftir því að greiða engu að síður sín gjöld, samþykkir bæjarráð þá breytingu að niðurfellingin verði háð því að umsókn um slíka niðurfellingu berist Vestmannaeyjabæ eigi síðar en 6. febrúar 2015. �?á samþykkir bæjarráð einnig að ólíkt því sem áður hefur verið skuli niðurfelling ekki ná til þjónustugjalda. Bæjarráð felur starfsmönnum að senda kynningarbréf þessa eðlis á þá sem niðurfellingin nær til,�?? segir í fundargerð.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.