Dýpi mælt og aðstæður kannaðar í dag
Ekki hefur verið siglt í Landeyjahöfn frá því í lok nóvember, bæði vegna veðurs og ölduhæðar og vegna lítils dýpis í og við höfnina. Kannað verður í dag hvort hægt verður að dæla. Fyrir stundu var ölduhæð 1 meter en það ræðst af dýpi í hafnamynninu hvort dæluskipið Dísa getur athafnað sig eða ekki.
Dísa hefur verið í Vestmannaeyjum undanfarið. �??Áhöfnin er á leiðinni til Eyja með Herjólfi og það er verið að mæla dýpið í Landeyjahöfn,�?? sagði Gunnlaugur Kristjánsson, framkvæmdastjóri Björgunar hf. þegar Eyjafréttir ræddu við hann rétt í þessu. �??Síðast þegar þeir mældu var dýpið ekki mikið. Eftir því sem það er minna þurfa aðstæður að vera betri svo hægt sé að dæla. Við munum kanna aðstæður í dag. Komi góður kafli getum við bætt Perlunni við og þá ætti þetta að ganga fljótt,�?? sagði Gunnlaugur.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.