Gámur tókst á loft við Löngu
Lög­regl­unni í Vest­manna­eyj­um barst til­kynn­ing um fjög­ur­leytið í dag um að fjöru­tíu feta gám­ur hefði tek­ist á loft og farið á hliðina rétt norðan við fisk­verk­un­ina Löngu. Mik­il mildi þykir að eng­inn hafi verið á ferðinni á þess­um slóðum þegar gám­ur­inn tókst á loft.
Gám­ur­inn lenti á hliðinni, þvert yfir veg­inn út á Eiði, og verður hann ekki færður fyrr en veður læg­ir.
�?að hef­ur verið mjög vinda­samt í Vest­manna­eyj­um í dag og var vind­ur á Stór­höfða allt að 50 m/�??s í hviðum. Beindi lög­regl­an því til Eyja­manna að halda sig heima og leggja ekki út í óviss­una.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.