Allt um undanúrslitaleiki Coca-cola bikarsins
�?að hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að framundan eru undanúrslit og úrslit í Coca-cola bikarnum í handbolti. Með blaði Eyjafrétta í dag fylgir 4 síðna aukablað frá ÍBV tileinkað bikarkeppninni. �?ar má m.a. finna upprifun Ragnars Hilmarssonar á bikarævintýri strákana 1991. Sem og að sjálfsögðu allar upplýsingar varðandi komandi leiki.
Fyrir þá sem eru svo ólukkulegir að vera ekki áskrifendur af Eyjafréttum þurfa þó ekki að örvænt né heldur þeir áskrifendur sem geta ekki beðið eftir blaðinu sínu. Hægt er að nálgast blaðið hér.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.