Eyjakonur í íþróttum í 100 ár
Sagnheimar, byggðasafn ásamt Safnahúsi eru með margs konar verkefni í gangi á árinu sem tengist því að nú eru 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt á Íslandi. Nú rétt í þessu fengum við þær frábæru fréttir að afmælisnefndin hefði veitt Sagnheimum 100.000 kr styrk í verkefnið Eyjakonur í íþróttum í 100 ár! Heimildavinna og undirbúningur sýningarinnar er þegar hafin en stefnt er að opnun 17. maí. Aldeilis frábærar fréttir. Bestu þakkir fyrir okkur!
Á meðfylgjandi mynd er handboltalið �?órs 1946. Efri röð frá vinstri: Erla Eiríksdóttir Urðavegi, Ásta Hannesdóttir Hæli, Kristbjörg Sigurjónsdóttir Sjávargötu, Kristín Jónsdóttir Vestmannabraut. Neðri röð: Sigríður Sigurðardóttir Skuld, Fríða Björnsdóttir Bólstaðarhlíð, Stella Waagfjörð Garðhúsum.


tekið af setur.is

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.