Leikhópurinn Stjörnurnar sýna grínverkið Mjallhvít og Álfarnir í samvinnu við Leikfélag Vestmannaeyja.
Leikhópinn skipa fatlaða einstaklingar í Vestmannaeyjum en þetta er í annað sinn sem þeir stíga svið.
Frumsýning verksins er í dag, 28.maí kl. 20:00
2.sýning 29.maí kl. 20:00
Miðapantanir eru hjá Fríðu í síma 852-1940 og er miðaverð er aðeins 2.000 kr.