Stelpurnar taka þátt í Ragnarsmótinu
Í dag hef Ragnarsmótið í handbolta en það hefur verið haldið á Selfossi í 26 ár. En núna í fyrsta sinn verður mót fyrir kvennalið og tekur lið ÍBV þátt í þeim merku kaflaskilum.
6 lið eru skráð til leiks sem keppa í tveimur riðlum, mótið hefst klukkan 18:00 í kvöld og er líklega eitt sterkasta undirbúningsmót sem haldið hefur verið fyrir Meistaraflokk kvenna en mótið stendur yfir í 4 daga.
Riðill 1:
Selfoss
FH
Fram
Riðill 2:
Grótta
ÍBV
HK
Leikjaplan ÍBV:
Miðvikudagur 2.sept
kl 18:15 ÍBV vs HK
Föstudagur 4.sept
kl 20:00 Grótta vs ÍBV
Laugardagur 5.sept-úrslitaleikir

Nýjustu fréttir

Jákvæðar umræður um Eyjagöng á Hvolsvelli
Eyjakona og drottning íslenskrar knattspyrnu
Bæjarstjórnarfundur í beinni
Andri Erlingsson til Kristianstad
Verulegur munur á tilboðum í flóðlýsingu Hásteinsvallar
Minningar um gos – söngvar og sögur í Eldheimum
„Fínasti vertíðarfiskur”
Kallað eftir hugmyndum fyrir Goslokahátíð 2026
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.