�?lduhæð við Landeyjahöfn er á niðurleið eins og spá gerði ráð fyrir. Samkvæmt spá á ölduhæð að vera komin í 2,0 m klukkan 6 í fyrramálið og lækka enn frekar þegar líður á daginn.
�?ví er stefnt að siglingum til Landeyjahafnar á morgun og næstu daga.
Herjólfur siglir 6 ferðir til Landeyjahafnar á föstudögum
Frá Vestmannaeyjum 08:30, 11:00, 13:30, 16:00, 18:30 og 21:00
Frá Landeyjahöfn 09:45, 12:30, 14:45, 17:15, 19:45 og 22:00