Grétar �?ór Eyþórsson var ekki með í leiknum í gær en Sindri Haraldsson var þó aftur kominn inn í hópinn.
Einungis einu stigi munaði á liðunum fyrir leikinn sem var úrslitaleikur um það hvort liðið færi í deildarbikarinn. Jafntefli nægði ÍBV þar sem þeir voru ofar.
Leikurinn var framan af virkilega jafn en þegar lítið var eftir komust gestirnir þremur mörkum yfir sem gerði útslagið. Tvö rauð spjöld fóru á loft eftir rúmar 45 mínútur þegar �?rándi Gíslasyni og Magnúsi Stefánssyni lenti saman. �?á var Brynjar Karl �?skarsson ósáttur með framkomu �?rándar en það endaði með öðru rauða spjaldi.
�?jálfara liðanna höfðu þetta að segja eftir leikinn í samtali við www.visi.is
�??Við vorum að spila betri sóknarleik en við höfum verið að gera undanfarið. Undir lokin þegar á reyndi sýndum við hörku karakter og liðsanda sem skóp þennan sigur.�??
Davíð segir að liðið hafi alltaf haldið Eyjamönnum í skefjum allan leikinn. Liðið komst með sigrinum í deildarbikarinn.
�??Við ætlum að keppa um alla bikara sem í boði er og því er það jákvætt.�??
�??Við lentum bara í vandræðum með þá varnarlega og þeir voru að spila vel. �?að er erfitt að elta allan leikinn.�?? Arnar segist vera ánægður með hvað margir ungir leikmenn fengu tækifærið hjá ÍBV í kvöld.
�??�?etta fer í reynslubankann hjá þeim og við byggjum bara ofan á þetta,�?? segir Arnar sem var ekki ánægður með að tapa sætinu í deildarbikarnum.