Sandra sem skoraði alls 19 mörk í 3 leikjum og var markahæst íslensku stelpnanna. Sandra á ekki langt að sækja handboltahæfileika sína en hún er dóttir Erling Richardssonar sem þjálfar Fusche Berlín og Vigdísar Sigurðardóttur fyrrum handboltakonu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst