Uppskeruhátíð á bókasafninu
Uppskeruhátíð Jólasveinaklúbbs bókasafnsins var haldin í dag. Í lok Nóvember voru börnum boðið að koma á bóksasafnið taka sér fimm jólabækur og skrá sig í jólasveinaklubb. Í dag var jólalestrinum svo fagnað í andyrir safnsins. Hildur Sólveig las jólasögu, Jarl söng jólalög og tveir kátir jólasveinar mættu á svæðið. Að lokinni athöfn fengu krakkarnir afhent jólasveinaskírteinin.

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.