Uppskeruhátíð Jólasveinaklúbbs bókasafnsins var haldin í dag. Í lok Nóvember voru börnum boðið að koma á bóksasafnið taka sér fimm jólabækur og skrá sig í jólasveinaklubb. Í dag var jólalestrinum svo fagnað í andyrir safnsins. Hildur Sólveig las jólasögu, Jarl söng jólalög og tveir kátir jólasveinar mættu á svæðið. Að lokinni athöfn fengu krakkarnir afhent jólasveinaskírteinin.