Hið árlega �??Risa flugeldabingó�?? Handknattleiksdeildar ÍBV íþróttafélags verður í dag, þriðjudaginn 29. des. klukkan 19:30 í Höllinni.
Spilaðar verða 10 umferðir. Vinningarnir verða glæsilegir að vanda. Bingóstjórar lofa góðri skemmtun og munu fara á kostum að venju. Fjölmennum og styrkjum íþróttastarfið í Vestmannaeyjum.