Í ár eru 43 ár frá upphafi Heimaeyjargossins. �?að er meira en við hæfi að minnst dagsins í Eldheimum.
Á dagskránni verða nokkur tónlistaratriði við hæfi sem og sögur úr gosinu. �?eir sem vilja flytja tónlist eða segja frá sér eða sínum á þessari ögurstundu eru beðnir að hafa samband á eldheimar@vestmannaeyjar.is eða 4882700. Dagskráin í heild veður auglýst þegar nær dregur.