�?ar sem �?rettándagleði ÍBV verður frestað til laugardags skapast svigrúm fyrir okkur til að seinka grímuballinu til kl. 15.30-17.00. Með þessu gefst mun fleirum tækifæri á að mæta á ballið. Hlökkum til að sjá ykkur uppi í Höll kl. 15.30 í dag, föstudag.