Heilbrigðisþjónusta í Vestmannaeyjum er ekki í samræmi við það sem faghópur ráðherra telur að þurfi.
20. janúar, 2016
Heilbrigðisþjónusta í Vestmannaeyjum er í dag langt frá því sem hægt er að sætta sig við. Sú þjónusta sem nú er í boði er meira að segja fjarri því sem faghópur skipaður af ráðherra taldi að bjóða ætti upp á. Ábygðin á þessu liggur hjá þingmönnum og ráðherra. �?rbóta er þörf og það strax.
Einróma niðurstaða að hér eigi að vera C1 fæðingarþjónusta
�?að er full ástæða til að hafa miklar áhyggjur af því að enn sé ekki búið að bregðast við niðurstöðu faghóps sem ráðherra skipaði um heilbrigðismál 2013. Hópurinn sem m.a. var skipaður yfirlækni LSH og yfirljósmóður LSH komst að þeirri samhljóma niðurstöðu að vegna landfræðilegra aðstæðna þyrfti að halda uppi færni og þekkingu í fæðingarhjálp í Vestmannaeyjum. Einróma niðurstaða var að Vestmannaeyjar skuli vera C1 fæðingarstaður með bráðaaðgang að skurðstofu með svæfingalækni og skurðlækni allan sólahringinn. Svo er ekki.
Aukið álag á fæðandi mæður og skert öryggi
Á seinasta ári hafa búsettum Eyjamönnum sennilega fæðst 50 til 60 börn. Einungis 3 þessara barna fæddust í Vestmannaeyjum það er ömurleg staða. Á bak við þessar tölur er fólk sem þarf að rífa sig upp úr öryggi heimilisins og dvelja lengri eða skemmri tíma annarstaðar á þessari gleðistundu sem barneignir eiga að vera. Oft þarf hluti kjarnafjölskyldunnar að verða eftir, koma þarf börnum í pössun og fl. sem er ekki æskilegt á stundu þegar fjölskyldan þarf að vera saman. Enn er þá ótalið auka álagið sem þetta veldur verðandi foreldrum svo ekki sé nú minnst á þann beina kostnað sem við bætist. �?að sem mestu skiptir er svo að öryggisstigið er ekki í samræmi við kröfur fagaðila. �?að er í raun allt vont við þetta.
Skýrsla faghóps undir stól ráðherra
�?etta vissi faghópur ráðherra og því lagði hann einróma til að hér í Vestmannaeyjum yrði fæðingaþjónusta eins og verið hefur. �?að getur því á engan hátt verið ásættanlegt að niðurstaða þessa starfshóps lendi undir stól ráðherra og í framhaldinu sé farið sé á skjön við niðurstöðu þessara fagaðila. �?að getur ekki gengið í nútíma stjórnsýslu að yfirvöld dragi lappirnar í að bjóða uppá þessa þjónustu. Fæðingarþjónusta hefur um áratuga skeið verið öflug í Vestmannaeyjum. Jafnvel sérhæfð fæðingarþjónusta hefur verið veitt hér með góðum árangri. �?annig eru td. ekki nema 14 ár síðan við hjónin eignuðumst dóttur okkar eftir keisaraskurð hér á spítalanum í Vestmannaeyjum.
Sjúkraflug einnig skert
Til að gera vont verra þá er staðreyndin sú að á sama tíma og skurðstofuvakt er ekki til staðar, hefur viðbragðstími sjúkraflugs lengst þar sem að það er gert út frá Akureyri en ekki Vestmannaeyjum líkt og áður. Höfuðið af skömminni er svo af bitið með þeirri staðreynd að yfirvöld í Reykjavík leggja sig fram við að skerða þjónustu við landsbyggðina með þvi að gera tilraun til lokunar á flugbraut sem minnkar enn frekar öryggi fólks sem þarf á bráðaþjónustu að halda á Landsspítalanum.
Ábygðin er þingmanna
�?g vil því enn og aftur taka undir með einróma áskorun bæjarstjórnar Vestmannaeyja og skora á þingmenn suðurlands til að beyta sér fyrir því að heilbrigðisráðherra og heilbrigðisyfirvöld vinni eftir einróma áliti faghóps um heilbrigðismál og tryggi fæðingarþjónustu í Vestmannaeyjum sem C1 fæðingarstaður með bráðaaðgang að skurðstofu með svæfingalækni og skurðlækni allan sólahringinn. Heilbrigðismál í Vestmannaeyjum eiga ekki að standa og falla með geðþóttaákvörðunum einstakra ráðherra.
�?að er kjörinna þingmanna að fylgja þessu eftir.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 5 Tbl EF
5. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.