Að óbreyttu mun sveitarfélagið neyðast til að segja sig frá rekstri Hraunbúða
21. janúar, 2016
Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs lá fyrir minnisblað frá bæjarstjóra um rekstur hjúkrunarheimilisins að Hraunbúðum. Í því er athygli ráðsins vakin á því að stofnunin glímir við alvarlegan rekstrarvanda sem skýrist eingöngu af því að framlög ríkisins duga ekki fyrir lögbundinni þjónustu. �?á er einnig minnt á að rekstur hjúkrunarheimilis er ekki lögbundið hlutverk sveitarfélagsins heldur ber ríkið alla ábyrgð á þeirri mikilvægu þjónustu skv. lögum um málefni eldri borgara. Ríkið hefur enn ekki kynnt fyrir Vestmannaeyjabæ nýjan þjónustusamning sem gera átti árið 2015. �?ví er ekki í gildi neinn samningur um þennan rekstur í Vestmannaeyjum heldur sinnir Vestmannaeyjabær honum á forsendum hefðar.
Bent er á að í árslok 2015 er skuld Hraunbúða við aðalsjóð Vestmannaeyjabæjar orðin um 372 milljónir og að til þess að geta veitt þá nauðsynlegu heilbrigðisþjónustu sem ríkið er ábyrgt fyrir þarf Vestmannaeyjabær að greiða um 35 milljónir á ári með rekstrinum. �?ar er því í raun um að ræða niðurgreiðslu sveitarfélagsins á lögbundinni þjónustu ríkisins.
Ráðið þakkar minnisblaðið og tekur innhaldi þess afar alvarlega. Ráðið bókar eftirfarandi;
Áður hefur komið fram einbeittur vilji ráðsins til að ráðast í miklar aðgerðir í málefnum eldri borgara á komandi misserum. Umtalsverðar byggingaframkvæmdir á undanförnum árum hafa fjölgað mjög búsetuúrræðum fyrir aldraða og ber þar hæst svokallaðar 60+ íbúðir að Kleifarhrauni. Félagsstarf eldri borgara hefur einnig fengið mikinn og góðan byr í seglin með nýrri og glæsilegri félagsaðstöðu í Kviku. Á döfinni eru miklar framkvæmdir í öldrunarmálum þar sem meðal annars eru lögð drög að fjölgun þjónustuíbúða, bættri aðstöðu til dagdvalar, byggingu nýrrar álmu fyrir fólk með heilabilun við Hraunbúðir, fjölgun rýma á dvalarheimili og fl. Rétt er að ítreka að þessi alvarlegi halli á þjónustu ríkisins mun ekki hafa áhrif á þann vilja né fyrirhugaðar aðgerðir sveitarfélagsins hvað málaflokkinn varðar.
Hins vegar telur ráðið að sveitarfélagið geti með engu móti haldið áfram rekstri Hraunbúða með núverandi hætti þegar fyrir liggur að rekstrarframlög ríkisins fara hvergi nærri því að duga. Að öllu óbreyttu mun hallarekstur á þjónustu ríkisins halda áfram að kalla á framlög frá sveitarfélaginu og hindra þar með aðra þjónustu. Ráðið minnir enn fremur á að nýlega lét Vestmannaeyjabær vinna vandaða rekstrarlega úttekt á heilbrigðisþjónustu í Vestmannaeyjum þar sem sýnt var fram á þá gríðarlegu hagræðingu sem fylgir því að sameina alla þá þjónustu undir einn hatt. Hagræðingin af þeirri aðgerð var umfram rekstrarhalla Hraunbúða og færi einnig langt með að greiða til að mynda fyrir aukna fæðingarþjónustu. �?eirri úttekt mætti ríkið með þögninni.
Ráðið telur mikilvægt að Heilbrigðisráðherra verði upplýstur um þessa alvarlegu stöðu og að ráðuneytið geri grein fyrir því hvernig ríkið hyggst axla ábyrgð á rekstrinum. Að óbreyttu mun sveitarfélagið neyðast til að segja sig frá rekstrinum svo fljótt sem verða má.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
viðburðir
Ársþing ÍBV
13. maí 2025
20:00
Ársþing ÍBV
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst