Síðdegis í gær var lögreglunni í Vestmannaeyjum tilkynnt um eld að Hilmisgötu 1 og var jafnframt slökkvilið Vestmannaeyja kallað út. Greiðlega gekk að slökkva eldinn, en ljóst að töluverðar skemmdir hafa orðið á íbúðinni sem er á annarri hæð hússins.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst