Stundum er hún hálf furðuleg þessi friðunarumræða. Þetta eða hitt svæðið eigi að friða. Síðan þegar stórfyrirtæki (opinber eða ekki) þurfa að framkvæma, þá er eins og engin hafi heyrt orðið nokkru sinni áður. Ég held að menn hafi gengið um landið eins og þeir eigi það aleinir hingað til, sett upp vegi, raflínur, spennuvirki, virkjanir, stíflur, hús og möstur bara hreinlega þar sem þeim dettur í hug og gera enn.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst