Herjólfur frestaði för sinn úr Þorlákshöfn í gærkvöldi, skipið lagði af stað þaðan klukkan 23:15 en fer að öllu jöfnu 19:30 úr höfn. Vegna veðurs gekk ferðin seint og var Herjólfur ekki kominn til Vestmannaeyja fyrr en stundarfjórðungi fyrir þrjú í nótt. Rúmlega sjötíu farþegar voru um borð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst