Tyrkjaránið 1627 - saga og súpa í Sagnheimum
Teikning sem hér fylgir er eftir Jakob S. Erlingsson og er hluti af Tyrkjaránssýningu Sagnheima.

Þriðjudaginn 17. júlí mun Ragnar Óskarsson fjallar um einn mesta harmleik í sögu Vestmannaeyja, Tyrkjaránið 1627, í máli og myndum í Sagnheimum klukkan 12:00.
Jóhann Jónsson segir frá endurgerð sérstaks skiltis við Fiskhella og Kári Bjarnason segir stuttlega frá væntanlegri útgáfu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. Allir hjartanlega velkomnir.

Nýjustu fréttir

Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.