Vonir um að Landeyjahöfn geti opnað fyrir næstu helgi
Á facebook síðunni – Við viljum betri samgöngur, sem er unmræðu síða Eyjamanna á facebook um samgöngumál kemur fram, að nýjustu upplýsingar séu að spáin framundan sé nokkuð góð frá og með mánudeginum og fram á fimmtudag. Á þeim tíma ætti dýpkun að fara langt og ef allt gengur eftir verður höfnin líklega fær á föstudaginn eftir viku. �?eir sem stýra framkvæmdum vilja meina að siglingar gætu þá jafnvel hafist 4. apríl í Landeyjahöfn. Minnum á að þetta er spá, gæti orðið fyrr og gæti orðið seinna. �?annig að þetta fer vonandi að mjakast!

Nýjustu fréttir

Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Afslættir hverfa með bættu raforkuöryggi
Jason Stefánsson meðal útskriftarnema FÍV 
Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.