Theodór Sigurbjörnsson var í gærkvöldi valinn besti leikmaður meistaraflokks karla í handknattleik en hann átti alveg frábært tímabil. Hann sprakk út í úrslitakeppninni þar sem hann skoraði að vild og gerði 51 mark í sex leikjum sem er í raun algjört djók.
Hann skorar mörk í öllum regnbogans litum í myndbandi sem bróðir Theodórs, Marteinn Sigurbjörnsson, klippti saman.