ÍBV og Bergur-Huginn ehf. skrifuð á föstudaginn undir samstarfssamning til þriggja ára. ÍBV mun spila með merki Bergur-Huginn ehf. á stuttbuxum liðsins þau ár sem samningurinn er í gildi. ÍBV þakkar Bergur-Huginn ehf. fyrir veittan stuðning sem mun nýtast vel við rekstur deildarinnar.
Á myndinni eru Magnús Kristinsson og Gunnþór Ingvarsson.