�?að eru flestir Íslendingar með hjartað í Frakklandi um þessar mundir og stór partur af þjóðinni búin að fara út og sjá strákana okkar keppa, Eyjamenn eru þar á meðal. Við á Eyjafréttum viljum endilega fá sendar myndir af stemmingunni í Frakkalndi og tökum glöð við myndum á frettir@eyjafrettiris.kinsta.cloud.