Nú nálgast Goslokahátíðin óðfluga. Fyrstu viðburðir eru á fimmtudaginn og nóg úr að velja um alla helgina eins og fyrri ár. Dagskráin er sniðin að börnum og fullorðnum. Planið er svo að enda helgina á Stakkagerðistúni og horfa á leikinn Ísland gegn Frakklandi og styðja okkar menn.