Í dag er opið málþing í bíósal Kviku; Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir. Á málþingið mæta áhugaverðir fyrirlesarar en yfirskrift málþingsins er Nútíð, fortíð og framtíð Vestmannaeyja, tækifæri og ógnanir.
Málþingið hefst kl. 14.30 og stendur til 16.30. Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri setur málþingið. Húsið opnar kl. 14.00 og munu rúlla 200 ljósmyndir úr sögu Vestmannaeyja á tjaldi, hinar sömu og voru sýndar á hátíðarbæjarstjórnarfundinum á fimmtudaginn sl.
Frummælendur eru:
Málþingsstjóri er Sara Sjöfn Grettisdóttir, ritstjóri Eyjafrétta. Þingið er öllum opið og verður áhugavert að heyra mat fyrirlesara á stöðu Vestmannaeyja í dag og hvaða möguleika þau sjái framundan. Kaffi og konfekt í lok málþings.
Hægt er að horfa á upptöku frá þinginu hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst