Mætum prúðbúin á setningu í dag

Í dag, föstudaginn 5. júlí, kl. 16:30 hefst hátíðardagskrá á Skanssvæðinu í tilefni af 100 ára afmæli Vestmannaeyjabæjar og setningu Goslokahátíðar. 

Þeir einstaklingar sem eiga þjóðbúninga – karlar sem konur – hvort heldur er íslenski þjóðbúningurinn eða þjóðbúningur annarra landa eru hvattir til að nýta tækifærið og skarta sínu fegursta.

Búið er að lofa frábæru veðri og um að gera að njóta dagsins með þeim hátíðleika og gleði sem Goslok og 100 ára afmæli bæjarins okkar gefa tilefni til.

Gleðilega hátíð!

 

Dagskrá dagsins.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.