Myndlistarfélagið – Vestmannaeyjabær 100 ára

Kl. 16:00 í dag verður opnuð athyglisverð sýning í sal Tónlistarskólans. Þar sýna félagar í Myndlistarfélagi Vestmannaeyja og kalla þau sýninguna „Vestmannaeyjabær 100 ára“ sem er vel við hæfi nú þegar við minnumst þess að 100 ár eru frá stofnun Vestmannaeyjakaupstaðar.

Goslokasýningin er stærsti sýningarviðburður Myndlistarfélagsins ár hvert. Sýningarstjóri er Gunnar Júlíusson. Allir velkomnir og er fólk hvatt til að mæta.

Það hefur verið gaman að fylgjast með þeim öfluga hóp sem skipar Myndlistarfélagið. Á hverju ári má sjá framfarir og fjölbreytnin er mikil. Það ætti því enginn að vera svikinn af því að mæta í sal Tónlistarskólans og virða fyrir sér verkin sem þar verða sýnd.

Ekki skemmir að sýningin er sett upp undir styrkri stjón Gunnars. Er gott að eiga að menn eins og Gunnar þegar kemur að sýningum og myndlist almennt.

Hér að neðan má sjá myndir af nokkrum verkana sem til sýnis verða.

Nýjustu fréttir

Foreign Monkeys gefa út þriðju breiðskífu sína – „III“
Úttekt á fasteignagjöldum ársins
Mikil gróska í fimleikastarfi og mót framundan
Hlutafjáraukning Eyjaganga langt komin
Áframhaldandi hvassviðri út vikuna  
Áætlun um rýmingu Heimaeyjar eftir að Surtsey fór að gjósa
Loðnu að finna á stóru svæði
Íbúakosning samhliða næstu sveitarstjórnarkosningum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.